8. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. september 2018 kl. 14:09


Mættir:

Guðjón S. Brjánsson (GBr) formaður, kl. 14:09
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 14:09
Inga Sæland (IngS), kl. 14:09
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 14:09
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 14:09

Bryndís Haraldsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Undirbúningur undir ársfund Vestnorræna ráðsins Kl. 14:09
Íslandsdeild undirbjó þátttöku sína í ársfundi Vestnorræna ráðsins í Þórshöfn í Færeyjum.

2) Önnur mál Kl. 15:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:30